fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fá mikinn skít fyrir hækkun á miðaverði – Tvöfalt meira en áður og nú þurfa börnin að borga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 19:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Utandeildarlið Tamworth FC hefur fengið mikla gagnrýni fyrir það að hækka miðaverðið á næsta leik liðsins gegn Tottenham í FA bikarnum.

Tamworth er eina utandeildarliðið í þriðju umferð bikarsins en völlur félagsins tekur tæplega fimm þúsund manns.

Venjulega rukkar félagið 20 pund á leiki fyrir fullorðna og þá fá börn undir tíu ára aldri frían aðgang.

Tamworth er í dag að rukka stuðningsmenn sína 42 pund fyrir miða á leikinn gegn Tottenham og krakkar undir tíu ára aldri þurfa að borga 29 pund.

Margir hafa gagnrýnt þessa ákvörðun félagsins sem ætlar að nýta sér það að stórlið sé að koma í heimsókn á þeirra heimavöll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum