fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Birti mynd af sér á spítalanum – Lofar að koma til baka sterkari en áður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka verður frá næstu tvo eða þrjá mánuðina vegna meiðsla en hann er á mála hjá liði Arsenal.

Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leikmann Arsenal sem er að glíma við meiðsli aftan í læri.

Saka hefur nú birt mynd af sér eftir aðgerð og segist ætla að snúa aftur á völlinn sterkari en áður.

Um er að ræða einn allra mikilvægasta leikmann Arsenal sem gerir sér vonir um enska deildarmeistaratitilinn í vetur.

Saka hefur átt mjög gott tímabil með Arsenal og þarf félagið svo sannarlega á hans kröftum að halda.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Bukayo Saka (@bukayosaka87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum