fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Baunar á fyrirliða Manchester United: Segir hann kosta liðið – ,,Alltaf vælandi og er með stæla“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, er á því máli að Bruno Fernandes sé ekki góður fyrirliði fyrir Manchester United í dag.

Að mati Souness er Fernandes ávallt kvartandi og kveinandi í leikjum og að hann sé alls engin fyrirmynd fyrir yngri leikmenn liðsins.

Gengi United hefur verið afskaplega slakt í síðustu leikjum og fékk Fernandes til að mynda rautt spjald gegn Wolves í 2-0 tapi.

,,Miðað við hvernig hann lætur, ef leikurinn er ekki á réttri leið þá er hann alltaf vælandi og alltaf með stæla við liðsfélagana. Hann er fyrirliðinn,“ sagði Souness.

,,Þú vilt að þinn fyrirliði sé leiðtogi, hann á að vera fyrirmynd fyrir aðra í búningsklefanum. Þess vegna er hann fyrirliðinn.“

,,Hvernig fyrirmynd er hann fyrir Kobbie Mainoo, Amad Diallo og Alejandro Garnacho? Alla ungu strákana í liðinu?“

,,Ég held að hann sé að kosta Manchester United. Hann er með óneitanleg gæði og hugsar að hann eigi að spila fyrir bestu félög heims. Hann er neikvæður í sinni hegðun sem skaðar aðra í kringum hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum