fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

38 ára en dreymir enn um að spila aftur fyrir Real Madrid

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 17:39

Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos er enn með þann draum að snúa aftur til Real Madrid þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall.

Frá þessu greinir spænski miðillinn AS en Ramos er án félags þessa stundina eftir að hafa yfirgefið Sevilla.

Ramos fór frá Sevilla eftir síðasta tímabil og hefur fengið tilboð frá liðum í bæði Tyrklandi og Sádi Arabíu.

Nokkrir varnarmenn Real eru að glíma við meiðsli þessa stundina en nefna má David Alaba, Eder Militao og Dani Carvajal.

Ramos vonast til að fá símtal frá sínu fyrrum félagi en það er þó talið ólíklegt að Real muni leitast eftir hans kröftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona