fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Vilja ekki sjá Rashford en skoða annan leikmann Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 16:00

Rashford á leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur hafnað því að fá enska sóknarmanninn Marcus Rashford frá stórliði Manchester United.

Frá þessu greina ensk götublöð en Rashford er talinn vera á förum frá United í janúarglugganum.

Rashford er í leit að nýrri áskorun og er talið að hann muni reyna fyrir sér í nýju landi sem er ekki England.

Einnig er tekið fram að Juventus hafi áhuga á öðrum leikmanni United en það er Joshua Zirkzee.

Zirkzee kom aðeins til United í sumar en hefur heillað fáa með spilamennsku sinni hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“