Stoke City sýndi manni að nafni Narcis Pelach alls ekki mikla þolinmæði en hann hefur verið rekinn úr starfi.
Pelach var rekinn tók við Stoke í september á þessu ári en hann tók við keflinu af Steven Schumacher.
Schumacher entist aðeins níu mánuði í starfi og kom hans brottrekstur mörgum á óvart á sínum tíma.
Pelach entist alls ekki jafn lengi hjá félaginu og eftir einn sigur í tíu leikjum fékk hann sparkið.
Stoke er í 19. sæti deildarinnar með 22 stig aðeins þremur stigum frá fallsæti.