fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Real sagt ætla að tryggja sér Trent á næstu vikum

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ku hafa mikinn áhuga á því að tryggja sér þjónustu bakvarðarins Trent Alexander Arnold í janúar.

Trent er leikmaður sem flestir kannast við en hann hefur lengi verið númer eitt í hægri bakverði Englands.

Trent verður samningslaus næsta sumar en Real vill ná samkomulagi við leikmanninn í janúar þar sem hann má ræða við önnur félög.

Englendingurinn myndi þó alltaf klára tímabilið á Anfield þar sem Liverpool er í frábærri stöðu á toppi deildarinnarr.

Trent hefur ekki viljað krota undir framlengingu á samningi sínum í Liverpool og er talið að hann vilji taka við nýrri áskorun næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“