fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Goðsögnin sjálf bað um treyju hjá enskum landsliðsmanni – ,,Gat ekki sleppt því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru kannski ekki allir sammála ummælum goðsagnarinnar Paul Gascoigne en hann hefur tjáð sig um enska landsliðshópinn.

Að mati Gascoigne er Phil Foden besti leikmaður Englands í dag en hann er á mála hjá Manchester City.

Foden hefur átt nokkuð erfiðan vetur en hefur margoft í gegnum tíðina sannað það að hann býr yfir miklum hæfileikum.

,,Þú horfir á enska landsliðshópinn, þú ert með Bellingham, Grealish og Rashford. Þeir eru með virkilega sterkan hóp,“ sagði Gascoigne.

,,Foden hins vegar, það er alltaf sagt að örvfættir menn verði að góðum leikmönnum. Ég er svo hrifinn af Foden, hann er með mikil gæði og góða vél.“

,,Ég horfði á hann ekki fyrir svo löngu og ég gat ekki sleppt því að biðja hann um treyjuna. Hann gerði það og áritaði hana fyrir son minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“