fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Goðsögnin sjálf bað um treyju hjá enskum landsliðsmanni – ,,Gat ekki sleppt því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru kannski ekki allir sammála ummælum goðsagnarinnar Paul Gascoigne en hann hefur tjáð sig um enska landsliðshópinn.

Að mati Gascoigne er Phil Foden besti leikmaður Englands í dag en hann er á mála hjá Manchester City.

Foden hefur átt nokkuð erfiðan vetur en hefur margoft í gegnum tíðina sannað það að hann býr yfir miklum hæfileikum.

,,Þú horfir á enska landsliðshópinn, þú ert með Bellingham, Grealish og Rashford. Þeir eru með virkilega sterkan hóp,“ sagði Gascoigne.

,,Foden hins vegar, það er alltaf sagt að örvfættir menn verði að góðum leikmönnum. Ég er svo hrifinn af Foden, hann er með mikil gæði og góða vél.“

,,Ég horfði á hann ekki fyrir svo löngu og ég gat ekki sleppt því að biðja hann um treyjuna. Hann gerði það og áritaði hana fyrir son minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“