fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Flytur hinn sjóðheiti Cunha sig yfir til höfuðborgarinnar á nýju ári?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á Matheus Cunha, sóknarmanni Wolves sem hefur slegið í gegn undanfarið.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill styrkja framlínu sína, en nokkuð er um meiðsli sem stendur. Bukayo Saka gæti misst af allt að 15 leikjum og þá verður Raheem Sterling einnig frá í einhvern tíma.

Telegraph segir Arsenal horfa til Cunha, sem getur leyst flestar stöður framarlega á vellinum.

Það er þó ekki aðeins vegna meiðsla sem Arsenal horfir til Cunha, en fréttir segja jafnframt að félagið hafi fylgst með honum í töluverðan tíma.

Cunha hefur slegið í gegn með Wolves á leiktíðinni og er kominn með tíu mörk. Liðið er hins vegar í fallbaráttu og vill alls ekki missa hann.

Brasilíumaðurinn gekk í raðir Wolves fyrir tveimur árm síðan frá Atletico Madrid. Á hann tvö og hálft ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum