fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United, hefur hrósað Wayne Rooney fyrir að taka að sér starfið hjá Plymouth.

Rooney ákvað að slá til og taka við Plymouth fyrr á þessu ári en þjálfaraferill hans hefur verið nokkuð skrautlegur hingað til.

Gengið hefur ekki verið of gott í vetur og er Rooney nú talinn vera ansi valtur í sessi í næst efstu deild Englands.

Meulensteen fór aðeins yfir feril Rooney sem þjálfari en hann hefur áður þjálfað tvö lið á Englandi með misgóðum árangri.

,,Derby var mjög erfitt verkefni miðað við aðstæður, félagið var í miklu veseni. Hann náði að halda þeim á yfirborðinu um tíma. Hann fór í MLS deildina sem er allt önnur áskorun – ég hef verið þar sjálfur,“ sagði Meulesnteen.

,,Það sem hélt aftur af honum var starfið hjá Birmingham. Liðið var að standa sig nokkuð vel og stuðningsmennirnir voru ánægðir með John Eustace.“

,,Wayne kemur inn því þeir breyttu um eigendur og vildi fá inn þekkt nafn. Þetta varð strax verra. Hann fékk tækifærið hjá Plymouth og sýndi hugrekki og ég virði hann fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Í gær

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“