fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Lærir að blóta á öðrum tungumálum til að ná til mótherja

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 15:58

Vardy fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy, leikmaður Leicester, er engum líkur en hann hefur undanfarin ár gert það gott Í ensku úrvalsdeildinni.

Vardy er mjög umdeildur leikmaður en hann er 38 ára gamall í dag og er enn lykilmaður hjá Wolves.

Persónan Jamie Vardy er þá helst umdeild en hann er alls ekki vinalegur innan vallar og lætur vel í sér heyra.

Telegraph greinir nú frá ansi athyglisverðri staðreynd að Vardy læri að blóta á mörgum mismunandi tungumálum til að ná til sinna andstæðinga.

Vardy er fínn í að tala enskuna en hann hefur ekki góð tök á neinu öðru tungumáli – fyrir utan það að blóta.

Þess má geta að heimildarmynd um Vardy verður gefin út á næsta ári þar sem farið er yfir hans magnaða feril sem knattspyrnumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu