fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 14:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe kom liðsfélögum sínum hjá Real Madrid á óvart og gaf þeim ansi fallega jólagjöf nú á dögunum.

Mbappe er á forsíðum allra blaða í hverri viku en tími hans hjá Real hefur ekki verið frábær hingað til.

Frakkinn er talinn einn besti sóknarmaður heims og hefur minnt á sig undanfarið með fimm mörk í sjö leikjum eftir erfiða byrjun.

Samkvæmt Relevo á Spáni þá fengu allir leikmenn Real gjöf frá Mbappe fyrir helgi eða svokallaða Loewe hátalara sem hann hefur hjálpað með að auglýsa.

Um er að ræða þýskt fyrirtæki sem er í samvinnu með Mbappe en hvert eintak ku kosta um 42 þúsund íslenskar krónur.

Mbappe hefur sjálfur auglýst hátalarana opinberlega og fékk þónokkra að gjöf frá fyrirtækinu fyrir jólatímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona