fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 14:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe kom liðsfélögum sínum hjá Real Madrid á óvart og gaf þeim ansi fallega jólagjöf nú á dögunum.

Mbappe er á forsíðum allra blaða í hverri viku en tími hans hjá Real hefur ekki verið frábær hingað til.

Frakkinn er talinn einn besti sóknarmaður heims og hefur minnt á sig undanfarið með fimm mörk í sjö leikjum eftir erfiða byrjun.

Samkvæmt Relevo á Spáni þá fengu allir leikmenn Real gjöf frá Mbappe fyrir helgi eða svokallaða Loewe hátalara sem hann hefur hjálpað með að auglýsa.

Um er að ræða þýskt fyrirtæki sem er í samvinnu með Mbappe en hvert eintak ku kosta um 42 þúsund íslenskar krónur.

Mbappe hefur sjálfur auglýst hátalarana opinberlega og fékk þónokkra að gjöf frá fyrirtækinu fyrir jólatímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga