fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: Jesus með tvö í öruggum sigri á Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 19:26

Gabriel Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 5 Arsenal
0-1 Gabriel Jesus(‘6)
1-1 Ismaila Sarr(’11)
1-2 Gabriel Jesus(’14)
1-3 Kai Havertz(’38)
1-4 Gabriel Martinelli(’60)
1-5 Declan Rice(’84)

Arsenal rúllaði yfir lið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Selhurst Park.

Gabriel Jesus skoraði tvö mörk í þessum leik en hann er nýbúinn að skora þrennu gegn sama liði.

Jesus gerði þrennu fyrir Arsenal í 3-2 sigri í deildabikarnum gegn Palace í vikunni og bætti við tveimur í dag.

Arsenal var ekki í miklum vandræðum með Palace og hafði betur 5-1 en heimamenn fengu þó sín færi á tímapunkti.

Arsenal er komið í þriðja sæti deildarinnar og er þremur stigum á eftir toppliði Liverpool sem á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“