fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

England: Jesus með tvö í öruggum sigri á Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 19:26

Gabriel Jesus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 5 Arsenal
0-1 Gabriel Jesus(‘6)
1-1 Ismaila Sarr(’11)
1-2 Gabriel Jesus(’14)
1-3 Kai Havertz(’38)
1-4 Gabriel Martinelli(’60)
1-5 Declan Rice(’84)

Arsenal rúllaði yfir lið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikið var á Selhurst Park.

Gabriel Jesus skoraði tvö mörk í þessum leik en hann er nýbúinn að skora þrennu gegn sama liði.

Jesus gerði þrennu fyrir Arsenal í 3-2 sigri í deildabikarnum gegn Palace í vikunni og bætti við tveimur í dag.

Arsenal var ekki í miklum vandræðum með Palace og hafði betur 5-1 en heimamenn fengu þó sín færi á tímapunkti.

Arsenal er komið í þriðja sæti deildarinnar og er þremur stigum á eftir toppliði Liverpool sem á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth