fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Ryan Reynolds og félagar á eftir fyrrum stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 14:00

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska C-deildarliðið Wrexham er á eftir Patrick Bamford, sem sló í gegn með Leeds í ensku úrvalsdeildinni fyrir aðeins nokkrum árum.

Hinn 31 árs gamli Bamford er í dag ekki inni í myndinni hjá Leeds í ensku B-deildinni, en hann hefur hvorki skorað né byrjað leik á þessari leiktíð.

Hann horfir því annað og hefur Genoa á Ítalíu meðal annars áhuga. Það hefur Wrexham einnig sem fyrr segir.

Liðið hefur verið á þvílíkri uppleið undanfarin ár og virðist ætla að spóla sig upp um deild þriðja tímabilið í röð. Félagið er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney og ætlar sér í næstefstu deild.

Það gæti þó orðið erfit eins og staðan er í dag að ganga að launapakka Bamford, en hann er með um 40 þúsund pund á viku hjá Leeds.

Bamford á að baki einn landsleik fyrir England, árið 2021 gegn Andorra í kjölfar þess að hafa staðið sig vel með Leeds í úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Í gær

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja