fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Chelsea á eftir ungstirni en gæti fengið samkeppni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 18:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er á eftir Stefanos Tzimas, sóknarmanni Nurnberg, samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Hinn 18 ára gamli Tzimas er í eigu PAOK en hann kom á láni til Nurnberg í þýsku B-deildinni í sumar. Félagið mun hins vegar nýta sér 18 milljóna evra ákvæði í samningi hann og tryggja sér hann endanlega.

Félagið gæti svo grætt hressilega á Tzimas næsta sumar því Chelsea hefur áhuga, sem og Aston Villa og Newcastle.

Tzimas er með sjö mörk í þrettán leikjum á þessari leiktíð í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“