fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Rikki G og stjörnubræðurnir að norðan í hár saman – „Myndi bara shut my piehole“

433
Mánudaginn 16. desember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir, sem spila með KA, skutu hressilega á Ríkharð Óskar Guðnason, Rikka G, á samfélagsmiðlum í gær.

Ástæðan fyrir því var frammistaða Manuel Ugarte í sigri Manchester United á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ríkharð, sem er dagskrárstjóri FM957 og þáttastjórnandi Þungavigtarinnar ásamt fleiru, hafði áður gagnrýnt miðjumanninn.

Ugarte í baráttunni í gær. Getty Images

„Þá sagði king Rikki sem mér fannst svo fyndið: Ugarte eru ömurleg kaup,“ skrifaði Hallgrímur eftir leik í gær og bróðir hans tók undir: „Verstu kaup tímabilsins velti hann fyrir sér. That makes sense.“

Ríkharð átti eftir að svara bræðrunum að norðan.

Hallgrímur Mar og Hrannar Björn.

„Ugarte átti einn góðan leik gegn liði sem myndi eflaust lenda í veseni gegn Fylki í dag. Kannski ástæða að þið tveir fáið greitt fyrir að spila fotbolta en ekki tala um hann,“ sagði hann meðal annars.

„United og Ugarte eru í 13.sæti. Myndi bara shut my piehole,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans