fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Guardiola sigraður eftir tapið: ,,Ég er ekki nógu góður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. desember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segir í dag að hann sé ekki nógu góður þjálfari þrátt fyrir stórkostlegan árangur undanfarin ár.

Guardiola er stjóri Manchester City sem tapaði 2-1 gegn Manchester United í gær en leikið var á Etihad vellinum.

Guardiola virðist ekki ná til leikmanna City í dag en liðið hefur unnið einn af síðustu 11 leikjum sínum.

Spánverjinn tekur það algjörlega á sig og neitar að kenna leikmönnum um það sem er í gangi innan félagsins í dag.

,,Ég er yfirmaðurinn, ég er stjórinn. Ég þarf að finna lausn á þessu. Ég er ekki nógu góður,“ sagði Guardiola.

,,Það er svo einfalt. Ég er ekki að gera nógu góða hluti og það er sannleikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt