fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Russell Martin, þjálfari Southampton, hlær að þeim sögusögnum að Manchester United geti fengið undrabarnið Tyler Dibling á 21 milljón punda.

Dibling er gríðarlega efnilegur leikmaður og er greint frá því að Ruben Amorim og hans menn í Manchester hafi áhuga á stráknum.

Martin segir þó að Southampton sé í viðræðum við leikmanninn um framlengingu og þyrfti United líklega að borga mun hærri upphæð fyrir þennan 18 ára gamla strák.

,,Ég er ekki viss um að þið fáið vinstri fótinn hans fyrir þá upphæð,“ sagði Martin hlæjandi við blaðamenn.

,,Við höfum boðið honum samning og mjög góðan samning fyrir leikmann á hans aldri. Á þessum tímapunkti virðist umboðsmaður hans ekki vera á sama máli og það er staðan.“

,,Tyler vill skrifa undir og ég held að foreldrar hans vilji það líka – við þurfum að sjá hversu langan tíma þetta tekur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld

Liverpool tapaði á útivelli í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá
433Sport
Í gær

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Í gær

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd