fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 13:00

Bowen fagnaði með treyju Michail Antonio sem lenti í hræðilegu bílslysi um helgina. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kraftaverk að sóknarmaðurinn Michail Antonio sé á lífi að sögn Julen Lopetegui, stjóra West Ham, eftir slys sem átti sér stað í síðustu viku.

Antonio lenti í harkalegu bílslysi og var útlitið svart um tíma en sem betur fer þá mun þessi 34 ára gamli sóknarmaður jafna sig.

Ferrari bifreið Antonio var gríðarlega illa farin eftir áreksturinn og voru margir sem óttuðust um líf leikmannsins um tíma.

,,Við munum heimsækja hann á föstudag eða laugardag en það mikilvægasta er að við erum svo ánægðir með að hann sé að jafna sig,“ sagði Lopetegui.

,,Það besta við stöðuna er að hann gat talað við okkur eftir leikinn við Wolves – miðað við ástand bílsins þá er það kraftaverk að hann sé á lífi.“

,,Hann er á batavegi og er að ná sínum styrk en á næstu mánuðum þarf hann fyrst og fremst að vera maður og svo getur hann orðið leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári