fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Ben White sé ekki búinn að spila sinn síðasta landsleik fyrir England eftir komu Thomas Tuchel.

White gaf ekki lengur kost á sér undir stjórn Gareth Southgate sem lét af störfum í sumar en nú er nýr maður að taka við.

,,Við byrjum alveg frá byrjun og með ferskt sjónarhorn. Þetta byrjar í janúar,“ sagði Tuchel.

,,Ég verð mættur á völlinn frá og með janúar. Leikmennirnir ættu að vita af því. Auðvitað mun ég reyna að ræða við þá.“

Tuchel var svo spurður út í White og staðfesti að hann myndi tala við bakvörðinn á næstunni.

,,Já. Ég mun hafa samband við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona