fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Vestri staðfestir komu Ganverja

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. desember 2024 12:30

Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kantmaðurinn Emmanuel Agyeman Duah er genginn til liðs við Vestra, en félagið staðfestir þetta.

Hinn 21 árs gamli Emmanuel kemur frá Gana og gerir hann þriggja ára samning við Ísfirðinga, sem héldu sér uppi í Bestu deild karla á sínni fyrstu leiktíð í ár.

„Ég er þakklátur fyrir að fá tækifærið og skrifa undir þennan samning. Þetta er stórt skref fram á við fyrir mig og ég er spenntur fyrir því sem við getum afrekað saman. Takk fyrir að sýna mér traust og stuðning,“ segir Emmanuel í tilkynningu Vestra.

Hann spilaði síðast fyrir HB í Færeyjum en þar áður fyrir AFC Eskilstuna og Hammarby TFF í Svíþjóð. Hann varð einnig U-20 Afríkumeistari með Gana árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári