fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. desember 2024 15:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland hefur ekki fundið sig undanfarið frekar en lið Manchester City í heild.

Liðið er komið í vandræði í Meistaradeildinni eftir enn eitt tapið á síðustu vikum gegn Juventus á dögunum, 2-0.

Erlendir miðlar hafa töluvert fjallað um tölfræði Haaland í þessum leik en hún er vægast sagt slök.

Haaland átti aðeins níu heppnaðar sendingar í leiknum og tvö skot svo dæmi séu nefnd. Eitt þeirra var á rammann.

Norski framherjnn fór þá ekki upp í einn skallabolta og snerti boltann bara 18 sinnum í öllum leiknum.

Það verður áhugavert að sjá hvort Haaland og lið City nái að rífa sig í gang á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir

Íslandsvinurinn gaf þriggja ára dóttur sinni úr sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Í gær

Færir sig um set innan Þýskalands

Færir sig um set innan Þýskalands
433Sport
Í gær

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“