fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moise Kean, leikmaður Fiorentina, er að gefa út sína fyrstu plötu sem tónlistarmaður en hann er einhver sem margir kannast við.

Kean hefur lengi verið þekkt nafn í boltanum en hann á að baki leiki fyrir Juventus, Everton, PSG og nú Fiorentina.

Fyrrum undrabarnið hefur ákveðið að gefa út plötuna ‘Chosen’ og birti svakalega mynd á samskiptamiðla í vikunni.

Kean á íslenskan liðsfélaga í Fiorentina en Albert Guðmundsson er leikmaður liðsins og virðast þeir ná nokkuð vel saman.

Kean framleiðir tónlist í sínum frítima en platan verður gefin út þann 16. desember næstkomandi.

Ítalinn var á sínum tíma talinn einn sá efnilegasti í Evrópu en hann er 24 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Í gær

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Í gær

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar