fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir farnir að kannast við leikmann að nafno Estevao Willian sem leikur með Palmeiras í Brasilíu.

Estevao er oft kallaður ‘Messinho’ í heimalandinu en hans leikstíll er talinn líkjast leíkstíl Lionel Messi.

Messi er nafn sem allir kannast við en hann er í dag hjá Inter Miami sem mun spila við Palmeiras í HM félagsliða á næsta ári.

Estevao ætlar sér að ná í treyju Messi áður en hann heldur til Englands sumarið 2025 en hann hefur gert samning við Chelsea.

,,Ég ætla að biðja hann um treyjuna! Kannski get ég líka og skorað og við vinnum leikinn,“ sagði Estevao.

,,Það mikilvægasta er að við náum að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur