fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir farnir að kannast við leikmann að nafno Estevao Willian sem leikur með Palmeiras í Brasilíu.

Estevao er oft kallaður ‘Messinho’ í heimalandinu en hans leikstíll er talinn líkjast leíkstíl Lionel Messi.

Messi er nafn sem allir kannast við en hann er í dag hjá Inter Miami sem mun spila við Palmeiras í HM félagsliða á næsta ári.

Estevao ætlar sér að ná í treyju Messi áður en hann heldur til Englands sumarið 2025 en hann hefur gert samning við Chelsea.

,,Ég ætla að biðja hann um treyjuna! Kannski get ég líka og skorað og við vinnum leikinn,“ sagði Estevao.

,,Það mikilvægasta er að við náum að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum