fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Var hvorki fullur né dópaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio var hvorki fullur eða dópaður þegar hann klessukeyrði Ferrari bifreið sína á laugardag. Lögreglan staðfestir þetta við ensk blöð.

Antonio slapp ótrúlega úr slysinu. Antonio fótbrotnaði alvarlega og er líklega fótboltaferill hans á enda. Talið er hið minnsta öruggt að hann verði frá í heilt ár.

Antonio var að keyra í Essex hverfinu fyrir utan London þegar hann klessti á tré.

„Ég heilsaði honum til að reyna að sjá hvort einhver væri á lífi, ég heyrði í sírenum og sagði honum að hjálp væri á leiðinni,“ segir maðurinn sem var fyrstur á vettvang um málið.

„Hann var áttavilltur og sagði ´Hvar er ég? Hvað gerðist? Í hvaða bíl er ég?’,“ segir Woods að Antonio hafi sagt.

Michail Antonio fagnar marki sínu. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn