fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er að Manchester United sé tilbúið að fara í miklar breytingar á leikmannahópi sínum og fjöldi leikmanna er til sölu.

Sagt er þó að sjö leikmenn séu alls ekki til sölu. Um er að ræða þá Amad Diallo, Kobbie Mainoo, Matthijs de Ligt, Noussair Mazraoui, Leny Yoro og Andre Onana.

Bruno Fernandes fyrirliði liðsins er heldur ekki til sölu og mun félagið ekki selja sinn besta leikmann.

Búist er við að United reyni að losa sig við leikmenn í janúar til að búa til fjármagn fyrir Ruben Amorim til að eyða.

Amorim vill sjálfur fara í miklar breytingar og búast má við fjöri hjá United á markaðnum á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga