fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill selja Marcus Rashford og er tilbúið að skoða það að losna við hann í janúar. Florian Plettenberg sérfræðingur segir frá.

United hafði áhuga á að selja Rashford í sumar og áfram heldur félagið að skoða þann möguleika.

Plettenberg segir að United vilji helst selja Rashford næsta sumar en gott tilboð í janúar gæti freistað félagið.

Rashford er einn launahæsti leikmaður liðsins en hann er líka uppalinn og kæmi sala á honum inn sem hreinn hagnaður.

Rashford hefur átt mjög erfiða átján mánuði hjá United og gæti farið frá félaginu á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona