fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen hafa mikinn áhuga á ungstirni Real Madrid, Arda Guler, samkvæmt Sky í Þýskalandi.

Hinn 19 ára gamli Guler er með mest spennandi leikmönnum heims og heillaði hann með Tyrkjum á EM í sumar. Hann gekk í raðir Real Madrid fyrir síðustu leiktíð.

Sem stendur hefur Real Madrid engan áhuga á að selja Guler en Leverkusen hyggst reyna að selja honum það næsta sumar að taka að sér stærra hlutverk í Þýskalandi heldur en staðan er í spænsku höfuðborginni.

Leverkusen hefur sett sig í samband við fulltrúa Guler að sögn Sky, en ekki fulltrúa Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham