fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 14:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt og ritað um þá staðreynd að Arsenal er orðið magnað í föstum leikatriðum, umræðan hefur oft verið neikvæð síðustu vikur.

Eiður Smári Guðjohnsen sérfræðingur í enska boltanum og fyrrum leikmaður telur að það eigi að hrósa fyrir þetta

„Það má líka gefa þeim mikið hrós, Arsenal-mönn­um, fyr­ir þetta,“ sagði Eiður Smári  á Sím­an­um Sport í gær­kvöldi.

„Þetta er líka part­ur af leikn­um og þetta er ákveðin list því að það er rosa­lega erfitt að skora úr föst­um leik­atriðum. Þú ert með and­stæðing­inn, senni­lega allt liðið ef ekki 90 pró­sent af liðinu, inni í teig en alltaf finna þeir gluf­ur.“

Eiður segir Arsenal einnig geta spilað frábæran fótbolta.

„Arsenal hefur spilað á undanförnum árum frábæran fótbolta inn á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni

Fjögur stórlið í samtali við Emi Martinez – Tvö á Englandi og tvö á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal

Eiginkonan virðist staðfesta að kappinn sé á förum frá Arsenal