fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Sigurjónsson hefur æft með Víkingum. Frá þessu sagði Gunnar Birgisson í hlaðvarpinu Dr. Football í dag.

Atli er samningslaus en hann hafnaði nýjum samningi hjá KR og er að skoða málin sín.

Þessi öflugi miðju og kantmaður hefur verið orðaður við bæði Þór og Fram síðustu vikur en ekkert virðist klárt.

Samkvæmt heimildum 433.is er mjög ólíklegt að Atli haldi heim á Akureyri og spili fyrir Þór.

Atli verður 34 ára gamall á næsta ári en hann hefur verið lengi í KR en er á förum og mun að öllum líkindum semja við nýtt félag á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann