fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Víkingur með efstu liðum Norðurlanda

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nordic Footy, vinsæll aðgangur á samfélagsmiðlinum X, tók saman gengi liða á Norðurlöndunum í Evrópukeppnum það sem af er leiktíð.

Þar er Víkingur í þriðja sæti en liðið hefur staðið sig frábærlega í Sambandsdeildinni og er með 7 stig. Djurgarden, einnig í Sambandsdeildinni, og Bodo/Glimt, Evrópudeildinni, hafa einnig safnað 7 stigum en er raðað ofar en Víkingur vegna markatölu.

Lið eins og FC Kaupmannahöfn og Malmö eru neðar en Víkingur á listanum, sem sjá má hér að neðan.

Tafla liða á Norðurlöndum í Evrópukeppni
1. Djurgarden – 7 stig
2. Bodo/Glimt – 7 Stig
3. Víkingur – 7 stig
4. Midtjylland – 7 stig
5. FC Kaupmannahöfn – 5 stig
6. Elfsborg – 4 stig
7. Molde – 3 stig
8. HJK Helsinki – 3 stig
9. Malmö – 3 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn