Wayne Rooney fyrrum fyrirliði Manchester United byggði sér eitt glæsilegasta heimili Bretlands fyrir nokkrum árum en ekki er vitað mikið um helgina.
Sonur hans Kai Rooney birti áhugavert myndband af heimili þeirra sem vakið hefur mikla athygli.
Á neðstu hæð í húsinu er svakalegt rými þar sem afrek Rooney á ferlinum eru rakin og öll verðlaun sem hann vann.
Svæðið er ansi glæsilegt en þar má sjá húfur fyrir landsleiki, kampavín fyrir að vera bestur á vellinum og margt annað glæsilegt.
Rýmið hefur vakið nokkra athygli og sjá má hér að neðan.
Kai Rooney on IG:
“Goals 🏆💭” pic.twitter.com/rHP3E4ouYl
— Paul Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll2) December 8, 2024