fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Slær á orðróma um Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, virðist slá á orðróma um að hann sé á leið til Real Madrid í nýju viðtali.

Franski miðvörðurinn er reglulega orðaður við Real Madrid, en hann er samningsbundinn Arsenal til 2027.

„Mér líður eins og heima hjá mér. Ég kom hingað fyrir meira en fimm árum en er samt bara á þriðja tímabilinu mínu. Ég nýt þess mjög að vera hérna, leikmennina, starfsfólkið og stuðningsmenn,“ sagði Saliba, sem var lánaður út fyrstu tímabilin hjá Arsenal.

Saliba var svo spurður að því hvort hann sjái fyrir sér að vera lengi hjá Arsenal.

„Mér finnst ég vera eins og heima hjá mér svo af hverju ekki?“ svaraði hann.

Saliba hefur verið frábær fyrir Arsenal undanfarin ár og spilað stóra rullu í titilbaráttu liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Í gær

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum