fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Slær á orðróma um Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, virðist slá á orðróma um að hann sé á leið til Real Madrid í nýju viðtali.

Franski miðvörðurinn er reglulega orðaður við Real Madrid, en hann er samningsbundinn Arsenal til 2027.

„Mér líður eins og heima hjá mér. Ég kom hingað fyrir meira en fimm árum en er samt bara á þriðja tímabilinu mínu. Ég nýt þess mjög að vera hérna, leikmennina, starfsfólkið og stuðningsmenn,“ sagði Saliba, sem var lánaður út fyrstu tímabilin hjá Arsenal.

Saliba var svo spurður að því hvort hann sjái fyrir sér að vera lengi hjá Arsenal.

„Mér finnst ég vera eins og heima hjá mér svo af hverju ekki?“ svaraði hann.

Saliba hefur verið frábær fyrir Arsenal undanfarin ár og spilað stóra rullu í titilbaráttu liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning