fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sást óvænt með giftingarhring þrátt fyrir að hafa sótt formlega um skilnað

433
Mánudaginn 9. desember 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur á ýmsu í sambandi Annie Kilner og Kyle Walker en Annie hefur formlega farið fram á skilnað en þrátt fyrir það sett aftur upp giftingarhringinn.

Annie sást um helgina með hringinn en samband þeirra hefur ítrekað verið í fréttum síðustu ár.

Kilner og Walker eiga fjögur börn saman en hún var ófrísk þegar hún sparkaði Walker út. Ástæðan var að Walker hafði barnað hjákonu sína í annað sinn.

Walker hefur fengið að koma heim aftur en Kilner vill skilnað.

Walker og Annie Kilner

Walker á tvö börn með Lauryn Goodman en eftir að fyrra barnið kom í heiminn slitu Walker og Kilner sambandinu um stutta stund.

Hún fyrirgaf Walker hliðarsporið og var það henni mikið áfall þegar í ljós kom að Walker hefði aftur farið af heimilinu til að girða niðrum sig.

Walker hefur ítrekað komist í fréttir fyrir heimskupör sín en hann bókaði fjöldan af gleðikonum heim til sín þegar COVID lokanir voru í gangi á Englandi.

Walker sem er fyrirliði Manchester City er sex barna faðir í dag, fjögur á hann með Kilner en þau eru gift en með Goodman á hann tvö börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin

Amorim sagður ætla að koma í veg fyrir skiptin