fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Gleðifréttir fyrir Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool fengu gleðifréttir í dag en bæði Alisson og Diogo Jota æfðu með liðinu.

Báðir hafa verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur en nú virðist styttast í endurkomu þeirra.

Jota er lykilmaður og Alisson auðvitað aðalmarkvörður, þó Caoimhin Kelleher hafi staðið sig vel í fjarveru hans.

Liverpool er með gott forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Liðið á leik til góða á keppinauta sína eftir að viðureigninni við nágrannanna í Everton var frestað um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fréttakona biðst afsökunar á gríni um Beckham og snertingar hans í miðjum stormi

Fréttakona biðst afsökunar á gríni um Beckham og snertingar hans í miðjum stormi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reyndu við Albert en fengu neitun

Reyndu við Albert en fengu neitun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez
433Sport
Í gær

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar
433Sport
Í gær

Fer frá einu Íslendingaliði í annað

Fer frá einu Íslendingaliði í annað