fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool fengu gleðifréttir í dag en bæði Alisson og Diogo Jota æfðu með liðinu.

Báðir hafa verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur en nú virðist styttast í endurkomu þeirra.

Jota er lykilmaður og Alisson auðvitað aðalmarkvörður, þó Caoimhin Kelleher hafi staðið sig vel í fjarveru hans.

Liverpool er með gott forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar 15 umferðum er lokið. Liðið á leik til góða á keppinauta sína eftir að viðureigninni við nágrannanna í Everton var frestað um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið