fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Mourinho vill ekki sjá Ronaldo: ,,Hann kemur ekki hingað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho hefur engan áhuga á að vinna aftur með Cristiano Ronaldo en hann var spurður út í mögulega komu leikmannsins í gær.

Ronaldo og Mourinho unnu saman hjá Real Madrid á sínum tíma en sá fyrrnefndi er 39 ára gamall í dag og leikur í Sádi Arabíu.

Mourinho er þá þjálfari Fenerbahce í Tyrklandi og er ánægður með þann hóp sem hann er með í höndunum.

,,Cristiano Ronaldo mun ekki koma hingað. Fyrsta ástæðan er að ég er með þrjá góða framherja og ég vil ekki annan,“ sagði Mourinho.

,,Cristiano verður alltaf Cristiano en ég vil ekki fá hann því ég er ánægður með mína framherja.“

,,Hann fær þá peninga sem hann fær í Sádi Arabíu og vill skora 1000 mörk. Hvað fær hann til að koma til Tyrklands fyrir fegurðina í Instanbul?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea