fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Kompany vill ekki setja pressu á lækna Bayern – Nær Kane að spila?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 17:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, stjóri Bayern Munchen, útilokar ekki að Harry Kane muni snúa aftur í liðið fyrir árslok.

Kane er meiddur þessa stundina og er ekki leikfær en hann haltraði af velli gegn Dortmund um síðustu helgi.

Kane er einn allra mikilvægasti leikmaður Bayern en talið var að hann myndi ekki spila meira á árinu vegna vöðvameiðsla.

Kompany er þó vongóður um að Kane nái allavega einum leik áður en þýsk félög fara í vetarfrí.

,,Ég vil ekki setja pressu á læknateymið,“ sagði Kompany er hann var spurður út í stöðuna í dag.

,,Miðað við hvernig hlutirnir eru að ganga fyrir sig núna þá er möguleiki á að hann spili einn eða tvo leiki á þessu ári. Allt þarf hins vegar að ganga upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf