fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo reyndi að róa fyrrum liðsfélaga sinn Karim Benzema í gær er stórleikur í Sádi Arabíu fór fram.

Benzema og Ronaldo eru góðir vinir en þeir voru lengi saman hjá Real Madrid og náðu frábærum árangri sem samherjar.

Benzema lenti í rifrildi við Otavio, leikmann Al-Nassr, í gær en hann er sjálfur á mála hjá toppliði Al-Ittihad.

Frakkinn var verulega pirraður á tímapunkti í þessum leik og þurfti hans fyrrum liðsfélagi að sjá til þess að hann færi ekki yfir strikið.

Bæði Benzema og Otavio fengu gult spjald fyrir sína hegðun í leik sem lauk með 2-1 sigri Al-Ittihad.

Ronaldo og Benzema komust báðir á blað í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi