fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 11:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti telur að hann sé að fá ósanngjarn meðferð frá sumum blaðamönnum á Spáni en hann er þjálfari Real Madrid.

Ancelotti er undir pressu þessa stundina en gengi Real hefur ekki verið gott undanfarið og hefur liðið tapað fimm leikjum í vetur.

Ítalinn skilur að Real sem lið fái gagnrýni fyrir frammistöðuna en er einnig á því máli að þeir spænsku séu að beina öllum spjótum að sér og sinni framtíð.

,,Það er eðlilegt að það sé talað um okkur því við erum ekki upp á okkar besta. Þetta er gagnrýni og ég þarf að taka henni,“ sagði Ancelotti.

,,Eftir að hafa sagt það þá er það mín skoðun að þið séuð að skjóta of mikið á mig, kannski eruð þið orðin þreytt á mér. Ég er ekki orðinn þreyttur í þessu starfi.“

,,Þið eruð að skjóta beint á mig. Ég lifi í þessum heimi, ekki í öðrum heimi. Ég á það til að lesa það sem þið skrifið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning