fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 11:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti telur að hann sé að fá ósanngjarn meðferð frá sumum blaðamönnum á Spáni en hann er þjálfari Real Madrid.

Ancelotti er undir pressu þessa stundina en gengi Real hefur ekki verið gott undanfarið og hefur liðið tapað fimm leikjum í vetur.

Ítalinn skilur að Real sem lið fái gagnrýni fyrir frammistöðuna en er einnig á því máli að þeir spænsku séu að beina öllum spjótum að sér og sinni framtíð.

,,Það er eðlilegt að það sé talað um okkur því við erum ekki upp á okkar besta. Þetta er gagnrýni og ég þarf að taka henni,“ sagði Ancelotti.

,,Eftir að hafa sagt það þá er það mín skoðun að þið séuð að skjóta of mikið á mig, kannski eruð þið orðin þreytt á mér. Ég er ekki orðinn þreyttur í þessu starfi.“

,,Þið eruð að skjóta beint á mig. Ég lifi í þessum heimi, ekki í öðrum heimi. Ég á það til að lesa það sem þið skrifið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne