fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Leiknum frestað vegna veðurs – Líflína fyrir goðsögnina

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri Plymouth, er undir mikilli pressu í dag en gengi liðsins undanfarið hefur svo sannarlega verið slæmt.

Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth sem hefur tapað 4-0 og 6-1 í síðustu tveimur leikjum sínum.

Talað var um að Rooney gæti stýrt sínum síðasta leik um helgina er Plymouyth átti að mæta liði Oxford United.

Þessum leik hefur hins vegar verið frestað vegna veðurs og fær Englendingurinn því lengri tíma til að koma hlutunum í lag.

Rooney tók við fyrir tímabilið en Plymouth er í fallbaráttu þessa stundina og hefur aðeins unnið fjóra leiki af 18.

Hvenær leikurinn við Oxford fer fram er óljóst og því spilar Plymouth næst við Swansea heima eftir þrjá daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd

Engin flugeldasýning en íslenskur sigur staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi