fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, eigandi Paris Saint-Germain, hefur tjáð sig um Mohamed Salah í annað sinn á stuttum tíma.

Salah er ein stærsta stjarna fótboltaheimsins en hann er á mála hjá Liverpool og verður samningslaus í sumar.

Al-Khelaifi ítrekar það að PSG hafi ekki rætt við Salah um mögulega komu til Frakklands en segir einnig að hann sé mikill aðdáandi leikmannsins.

,,Ég elska Salah og það er líka því hann er frá okkar heimi. Ég er mjög stoltur af honum,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Ég er stoltur af því sem hann hefur gert í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Ég ber mikla virðingu fyrir honum sem og Liverpool.“

,,Nei við höfum ekki talað við hann, við virðum Liverpool og leikmanninn. Hann er samningsbundinn Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne