fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Arteta færir fólkinu gleðifréttir – Eru í viðræðum við töframanninn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Nicolas Jover um að framlengja hans samning hjá félaginu.

Jover er ekki nafn sem kannski allir kannast við en hann er gríðarlega mikilvægur fyrir enska stórliðið.

Jover sér um að teikna upp öll föst leikatriði Arsenal sem hefur skilað liðinu mjög góðum árangri undanfarin tvö ár.

Arteta staðfesti að fjórir eða fimm aðilar væru að krota undir framlengingu og er Jovic einn af þeim.

Arsenal er mest ógnandi lið Evrópu þegar kemur að hornspyrnum og aukaspyrnum og er það mikið Jover að þakka.

Næsti leikur Arsenal er gegn Fulham á morgun en leikið er á Craven Cottage.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne