fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Nistelrooy ætlar að reyna að fá leikmann frá United í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy byrjaði með látum í starfi hjá Leicester í vikunni þegar liðið vann 3-1 sigur á West Ham.

Nistelrooy fær það verkefni að reyna að bjarga Leicester frá falli.

Samkvæmt enskum blöðum ætlar Nistelrooy að skoða markaðinn og vill horfa til Manchester United.

Nistelrooy er sagður vilja fá Toby Collyer miðjumann United á láni strax í janúar.

Collyer heillaði Nistelrooy þegar hann vann hjá United en þessi tvítugi miðjumaður vill fá meiri spilatíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar