fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Bayern að hækka boð sitt sem er högg fyrir United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Plettenberg sérfræðingur í félagaskiptum leikmanna segir að FC Bayern sé að nálgast samkomulag við Alphonso Davies.

Davies verður samningslaus næsta sumar og hefur ekki náð saman við Bayern.

Þýska félagið hefur hins vegar ákveðið að hækka boð sitt og er sagt nálgast samkomulag við Davies.

Davies er 24 ára gamall landsliðsmaður frá Kanada en Manchester United hefur sýnt honum mikinn áhuga.

Ef Davies verður ekki búin að semja við Bayern í janúar er talið að United muni bjóða honum samning þá til að reyna að kanna áhuga hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för