fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Rodri ráðleggur forráðamönnum City að kaupa þennan samlanda sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski landsliðsmaðurinn Rodri hefur ráðlag félagi sínu að kaupa samlanda sinn og samherja úr landsliðinu.

Samkvæmt enskum blöðum vill Rodri sjá City kaupa Nico Williams.

Williams er kantmaður Athletic Bilbao en hann vakti mikla athygli fyrir vaska framgöngu á Evrópumótinu síðasta sumar.

Williams var mikið orðaður við Barcelona í sumar en fór ekki og nú gæti City komið á borðið.

Vitað er að City hefur talsvert mikla fjármuni í janúar til að eyða og gæti félagið horft til Williams.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli