fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rodri ráðleggur forráðamönnum City að kaupa þennan samlanda sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski landsliðsmaðurinn Rodri hefur ráðlag félagi sínu að kaupa samlanda sinn og samherja úr landsliðinu.

Samkvæmt enskum blöðum vill Rodri sjá City kaupa Nico Williams.

Williams er kantmaður Athletic Bilbao en hann vakti mikla athygli fyrir vaska framgöngu á Evrópumótinu síðasta sumar.

Williams var mikið orðaður við Barcelona í sumar en fór ekki og nú gæti City komið á borðið.

Vitað er að City hefur talsvert mikla fjármuni í janúar til að eyða og gæti félagið horft til Williams.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona