fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Loksins sást Luke Shaw á æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw vinstri bakvörður Manchester United er byrjaður að æfa á ný eftir þrjá mánuði frá vegna meiðsla.

Shaw hefur ekki spilað síðan í febrúar með Manchester United.

Honum tókst hins vegar að ná heilsu fyrir Evrópumótið með enska landsliðinu í sumar og spilaði úrslitaleikinn.

Shaw mætti svo til æfinga hjá United og meiddist aftur þar og hefur ekkert spilað á tímablinu.

Shaw er meiddur aftan í læri en er að ná bata og gæti farið að spila eftir nokkrar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley

Urðar yfir Martinelli eftir að hann hjólaði í alvarlega meiddan Bradley
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar