fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Nýjasti landsliðshópur Hareide er áhugaverður – Enginn Gylfi en Aron Einar mættur aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Wales og Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni.

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hópnum en hann fékk lítið að spila í síðasta verkefni. Aron Einar Gunnarsson er hins vegar mættur aftur.

Fyrirliði liðsins hefur spilað nokkra leiki með Al-Gharafa í Katar og fær traustið aftur.

Lúkas J. Blöndal Petersson markvörður er í hópnum en Patrik Sigurður Gunnarsson er meiddur.

Um er að ræða síðustu tvo leiki riðilsins, en Ísland mætir Svartfjallalandi laugardaginn 16. nóvember og Wales þriðjudaginn 19. nóvember og fara báðir leikirnir fram ytra.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með fjögur stig eftir fjóra leiki. Svartfjallaland er á botni riðilsins án stiga en Wales er í öðru sæti með átta stig.

Hópurinn

Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 6 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 15 leikir
Lúkas J. Blöndal Petersson – TSG 1899 Hoffenheim

Kolbeinn Birgir Finnsson – FC Utrecht – 14 leikir
Logi Tómasson – Stromsgodset – 6 leikir, 1 mark
Daníel Leó Grétarsson – SonderjyskE – 22 leikir
Aron Einar Gunnarsson – Al-Gharafa – 103 leikir, 5 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson – Plymouth Argyle F.C. – 45 leikir, 2 mörk
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 53 leikir, 3 mörk
Valgeir Lunddal Friðriksson – Fortuna Düsseldorf – 13 leikir
Alfons Sampsted – Birmingham City F.C. – 22 leikir

Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 29 leikir, 3 mörk
Júlíus Magnússon – Fredrikstad FK – 5 leikir
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 61 leikur, 6 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 23 leikir, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 40 leikir, 6 mörk
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 17 leikir, 1 mark
Jóhann Berg Guðmundsson – Al-Orobah – 97 leikir, 8 mörk
Mikael Neville Anderson – AGF – 31 leikur, 2 mörk
Willum Þór Willumsson – Birmingham City F.C. – 13 leikir
Brynjólfur Andersen Willumsson – FC Groningen – 2 leikir, 1 mark

Andri Lucas Guðjohnsen – K. A. A. Gent – 28 leikir, 7 mörk
Orri Steinn Óskarsson – Real Sociedad – 12 leikir, 4 mörk
Sævar Atli Magnússon – Lyngby Boldklub – 5 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona