fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ætla í skaðabótamál ef City verður dæmt fyrir brot sín

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í ensku úrvalsdeildinni ætla að fara í skaðabótamál ef Manchester City verður dæmt fyrir brotin sem félagið er sakað um.

Óháður dómstóll fer nú yfir mál ensku úrvalsdeildarinnar þar sem City er ákært í 115 liðum.

City er sakað um að hafa fegrað bókhaldið hjá sér í mörg ár og brotið þar með reglur um fjármögnun félaga.

Ef City verður dæmt fyrir brot sín telja félög í ensku deildinni að þau eigi inni skaðabætur. Times segir frá þessu.

Félögin telja að allur árangur City sé þá byggður á fölskum forsendum og að þau hafi tapað fjármunum á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina

Myndband vekur athygli – Messi áhugalaus í fögnuði Miami um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra