fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Ekki neinn áhugi hjá United að ræða við Maguire

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar segja frá því í dag Harry Maguire hafi ekki fengið neitt samtal um það að framlengja samning hans við félagið.

Samningur Maguire við United rennur út næsta sumar og virðist stefna í að hann fari frítt.

Maguire kom til United árið 2019 fyrir 80 milljónir punda frá Leicester, hann eins og fleiri hafa átt í vandræðum.

Maguire hefur verið nálægt því að fara frá United en ekki viljað fara.

Staða hans gæti breyst með komu Ruben Amorim en Erik ten Hag hafði lítinn áhuga á að spila honum og reyndi oft að koma honum úr liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð