fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Hlustaðu á Messi frekar en Ballon d’Or

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, leikmaður Inter, var ósáttur með það að vera sjötti í valinu á Ballon d’Or nú á dögunum.

Martinez átti frábært tímabil með Inter í fyrra og skoraði 27 mörk ásamt því að leggja upp önnur þrjú – hann vann einnig Copa America með Argentínu.

Lionel Messi, liðsfélagi Martinez, segir að sinn maður hafi átt skilið að vinna verðlaunin en kjörnefnd Ballon d’Or var ekki á sama máli.

Marco Materazzi, fyrrum varnarmaður Inter, hvetur Martinez til að hlusta á Messi frekar en að pæla of mikið í þessu vali sem er af mörgum talið nokkuð umdeilt.

,,Hann á klárlega heima á topp fimm listanum. Það er ekki hægt að kvarta yfir Rodri sem vann Meistaradeildina og EM,“ sagði Materazzi.

,,Lautaro vann einnig titla með Inter og Argentínu og það er hægt að skilja að hann vilji meira. Ballon d’Or skiptir ekki öllu máli.“

,,Lautaro þarf að hlusta á það sem Messi sagði því það sem hann hefur að segja er mikilvægara en Ballon d’Or.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“