fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Hlustaðu á Messi frekar en Ballon d’Or

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lautaro Martinez, leikmaður Inter, var ósáttur með það að vera sjötti í valinu á Ballon d’Or nú á dögunum.

Martinez átti frábært tímabil með Inter í fyrra og skoraði 27 mörk ásamt því að leggja upp önnur þrjú – hann vann einnig Copa America með Argentínu.

Lionel Messi, liðsfélagi Martinez, segir að sinn maður hafi átt skilið að vinna verðlaunin en kjörnefnd Ballon d’Or var ekki á sama máli.

Marco Materazzi, fyrrum varnarmaður Inter, hvetur Martinez til að hlusta á Messi frekar en að pæla of mikið í þessu vali sem er af mörgum talið nokkuð umdeilt.

,,Hann á klárlega heima á topp fimm listanum. Það er ekki hægt að kvarta yfir Rodri sem vann Meistaradeildina og EM,“ sagði Materazzi.

,,Lautaro vann einnig titla með Inter og Argentínu og það er hægt að skilja að hann vilji meira. Ballon d’Or skiptir ekki öllu máli.“

,,Lautaro þarf að hlusta á það sem Messi sagði því það sem hann hefur að segja er mikilvægara en Ballon d’Or.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham stekkur til og eru að klára kaup á Gallagher

Tottenham stekkur til og eru að klára kaup á Gallagher
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Í gær

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur